fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. nóvember 2025 21:00

Antoine Semenyo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United, Liverpool og Tottenham gætu hafa spennt eyrun eftir fregnum um að Antoine Semenyo verði hugsanlega fáanlegur á verulega lækkuðu verði í janúar.

Semenyo, 25 ára, hefur átt frábært tímabil með Bournemouth og skorað sex mörk í 12 leikjum auk þess að leggja upp þrjú til viðbótar.

Samkvæmt The Athletic gæti framherjinn farið fyrir allt niður í 65 milljónir punda í janúarglugganum, þar sem Bournemouth telur sig mögulega lítið geta gert til að halda leikmanninum ef stóru félögin mæta með tilboð.

Ghana-maðurinn skrifaði undir nýjan samning í sumar til 2030, en í honum er uppsagnarákvæði sem er sagt vera einmitt 65 milljónir punda. Hver sem er getur virkjað það, en það þarf að gerast fyrir ákveðinn dag til að Bournemouth hafi tíma til að finna arftaka.

Bournemouth mun reyna að standa í lappirnar og hafna áhugasömum félögum, en gæti staðið frammi fyrir tilboðum sem erfitt verður að neita. Verði sagan fram á sumar mun uppsagnarákvæðið lækka enn frekar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Í gær

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Í gær

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja