fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. nóvember 2025 11:00

Thomas Tuchel, landsliðsþjálfari Englands. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska karlalandsliðið flaug inn á HM næsta sumar og það með stæl. Ekkert lið hefur náð betri árangri í undankeppni.

England vann Albaníu 0-2 í gær með mörkum Harry Kane og fer þar með áfram með fullt hús stiga á HM. Auk þess að vinna alla átta leiki sína fékk liðið ekki á sig mark.

Einu liði hefur tekist þetta áður, Júgóslavíu fyrir HM 1954. Þá spilaði liðið þó aðeins fjóra leiki í undankeppninni.

HM næsta sumar fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó og eins og undanfarna áratugi vonast enska landsliðið eftir því að fótboltinn komi heim í fyrsta sinn síðan 1966.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar