fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 16. nóvember 2025 19:01

Sverrir Ingi Ingason. Mynd DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er ógeðslegt, það er ein fokking hornspyrna. Hann fær frían skalla og skorar, við fáum skalla og hann ver frábærlega,“ sagði Sverrir Ingi Ingason á Sýn Sport eftir 2-0 tap gegn Úkraínu í undankeppni HM í kvöld.

Íslenska liðið er því úr leik og kemst ekki í umspilið, íslenska liðið hefði farið áfram í umspilið með jafntefli en fékk á sig tvö mörk seint í leiknum.

„Við fáum færi til að komast yfir, í seinni hálfleik erum við með control á þessu. Þeir eru ekkert að skapa sér

Sverrir er öruggur á því að íslenska landsliðið fer á stórmót á næstu árum, hann segir unga leikmenn liðsins hafa allt sem til þarf.

„Virkilega erfitt að taka þessu, það eru litlu hlutirnir sem klárast ekki. Við erum með ungt lið, ungu strákarnir eru komnir langt og mér finnst geggjað að taka þátt í þessu. Þetta lið fer á stórmót á næstu árum, liðið þarf að vaxa. Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum, þessir ungu menn eru það góðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?