fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. nóvember 2025 20:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson landsliðsmaður átti afar smekklega stoðsendingu í sigri Íslands á Aserbaísjan í undankeppni HM í kvöld.

Ísland vann 0-2 sigur í Bakú og tryggði sér þar með úrslitaleik við Úkraínu á sunnudag um að komast í umspil um sæti á HM vestan hafs.

Ísak lagði sem fyrr segir upp fyrra mark leiksins á Albert og var spurður út í þetta eftir leik.

„Ég talaði við Albert í morgun um að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég get. Hann er það góður í fótbolta að hann finnur pláss alls staðar og ég þurfti bara að finna hann,“ sagði Ísak léttur við Sýn eftir leik.

Íslandi dugir jafntefli gegn Úkraínu ef þeir tapa gegn Frökkum í París í kvöld. Spilað er í Póllandi á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist