fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. nóvember 2025 20:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson landsliðsmaður átti afar smekklega stoðsendingu í sigri Íslands á Aserbaísjan í undankeppni HM í kvöld.

Ísland vann 0-2 sigur í Bakú og tryggði sér þar með úrslitaleik við Úkraínu á sunnudag um að komast í umspil um sæti á HM vestan hafs.

Ísak lagði sem fyrr segir upp fyrra mark leiksins á Albert og var spurður út í þetta eftir leik.

„Ég talaði við Albert í morgun um að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég get. Hann er það góður í fótbolta að hann finnur pláss alls staðar og ég þurfti bara að finna hann,“ sagði Ísak léttur við Sýn eftir leik.

Íslandi dugir jafntefli gegn Úkraínu ef þeir tapa gegn Frökkum í París í kvöld. Spilað er í Póllandi á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni
433Sport
Í gær

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða