fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. nóvember 2025 10:00

Andreas Schjelderup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Schjelderup, leikmaður Benfica og norskur U21-landsliðsmaður, hefur viðurkennt að hann búist við dómi eftir að hafa deilt ólöglegu myndbandi sem innihélt ólögráða einstaklinga.

Atvikið átti sér stað fyrir tveimur árum þegar Schjelderup, þá 19 ára, var á láni hjá FC Nordsjælland í Danmörku. Málið verður tekið fyrir í dönskum dómstóli 19. nóvember og leikmaðurinn á von á skilorðsbundnum dómi.

Í yfirlýsingu sem hann birti á samfélagsmiðlum segir Schjelderup að hann vilji taka ábyrgð á gjörðum sínum.

„Ég vil vera heiðarlegur um mjög heimskulega mistök sem ég gerði fyrir rúmum tveimur árum. Ég var 19 ára og nú þarf ég að horfast í augu við afleiðingarnar,“ skrifaði hann.

Benfica hefur ekki gefið út formlega yfirlýsingu um stöðu leikmannsins hjá félaginu á meðan ferlið stendur yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans