fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

433
Mánudaginn 10. nóvember 2025 18:30

Alicya Gomes

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Romário og 22 ára gamli háskólaneminn Alicya Gomes hafa slitið sambandi sínu, en 37 ára aldursmunur var á parinu.

Fyrrverandi markahrókurinn og stjórnmálamaðurinn byrjaði með Alicyu síðasta haust, stuttu eftir að hafa hætt með áhrifavaldinum Marcelle Ceolin, sem var 25 árum yngri en hann.

Nú hafa þau hætt að fylgjast hvort með öðru á samfélagsmiðlum og brasilískir fjölmiðlar fullyrða að Romário hafi þegar fundið sér nýja konu. Hann var nefnilega sjáanlegur með ljóshærðri konu á plötuútgáfuhófi í Ríó, þar sem þau virtust náin.

Romário og Alicya kynntust í kosningabaráttu og voru fyrst ljósmynduð saman á Rock in Rio í fyrra.

Romário, sem á sex börn, hefur opinberlega sagt að mikið kynlíf hafi hjálpað honum að spila betur og jafnvel að hann hafi sofið hjá eiginkonu sinni rétt fyrir leiki á sínum tíma. Hann er því opinn með þessa hluti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær