fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. nóvember 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta lét að því liggja að mögulega gæti einn af fimm meiddum sóknarmönnum Arsenal komi á óvart og verið tilbúinn í leikinn gegn Sunderland á laugardag.

Arsenal hefur glímt við mikinn meiðslavanda í framlínunni, þar sem Martin Ødegaard, Kai Havertz, Viktor Gyökeres, Gabriel Martinelli, Noni Madueke og Gabriel Jesus eru allir frá vegna meiðsla.

Jesús sneri aftur á æfingar í vikunni eftir tíu mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla, en verður ekki klár í leikinn.

Þegar Arteta var spurður hvort allir hinir fimm væru frá sagði hann: „Ég get ekki staðfest það, en þú ert ekki langt frá sannleikanum.“

Um hvort þeir verði komnir til baka eftir landsleikjahlé svaraði hann: „Sumir þeirra, en ég veit ekki hvort það verða allir. Það þarf margt að ganga upp á næstu tveimur vikum, en ég held að við verðum mjög nálægt því að fá flesta þeirra aftur og þá verðum við í sterkri stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Í gær

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York