fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. nóvember 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo ræddi aftur við Piers Morgan í vikunni og sagði að Manchester United gæti ekki búist við því að Ruben Amorim geri kraftaverk, auk þess sem hann efaðist um hugarfar hluta leikmannahópsins.

„Hann er að gera sitt besta,“ sagði Ronaldo.

„Hvað á hann að gera? Kraftaverk? Kraftaverk eru ómöguleg. Eins og við segjum í Portúgal, kraftaverk gerast bara í Fátima. Þú ætlar ekki að gera kraftaverk. Manchester United er með góða leikmenn, en sumir þeirra hafa ekki hugarfarið sem þarf til að skilja hvað Manchester United er.“

Amorim virtist taka undir að mistök hafi verið gerð hjá félaginu áður, en lagði áherslu á að framtíðin skipti mestu máli.

„Auðvitað veit hann (Ronaldo) að hann hefur gríðarleg áhrif með öllu sem hann segir,“ sagði Amorim. „

Við þurfum að einblína á framtíðina. Við vitum að félagið hefur gert mörg mistök í fortíðinni, en við erum að reyna að breyta því.“

„Við viljum ekki vera föst í því sem fór úrskeiðis heldur horfa á hvað við erum að gera núna. Við erum að breyta uppbyggingunni, hvernig við vinnum og hvaða kröfur við gerum til leikmanna. Við erum að bæta okkur og við verðum að halda áfram og skilja fortíðina eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram