fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 15:30

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta hefur hvatt knattspyrnuyfirvöld til að sýna Arsenal meiri virðingu vegna öryggis leikmanna eftir að beiðni félagsins um að færa leik í deildarbikarnum gegn Crystal Palace var hafnað.

Staðfest var á mánudag að Arsenal muni mæta Palace á Emirates þriðjudaginn 23. desember kl. 20:00, þrátt fyrir að leikurinn hafi upphaflega átt að fara fram 16. eða 17. desember.

Arsenal óskaði eftir því að leikurinn yrði spilaður fyrr, þar sem nýr leikdagur gefur aðeins 53 klukkustunda hvíld frá leik liðsins gegn Everton 21. desember.

Arteta benti á að liðið væri nú þegar án sjö leikmanna vegna meiðsla, þar á meðal Martin Ødegaard, Noni Madueke, Gabriel Jesus, Kai Havertz og Viktor Gyökeres.

„Við erum með sjö leikmenn meidda, þannig að ég veit ekki hvaða breidd menn eru að tala um,“ sagði Arteta fyrir Meistaradeildarleikinn gegn Slavia Prag.

„Ef við ætlum að spila á þriggja daga fresti viljum við fá virðingu. Þetta er einfaldlega ósanngjarnt. Ég vona að deildin breyti leikdagnum gegn Everton, það er eina sanngjarna lausnin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn