fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. nóvember 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel og Roberto De Zerbi voru meðal sex þjálfara sem Manchester United hafði í sigtinu áður en félagið ákvað að ráða Ruben Amorim, samkvæmt frétt The Athletic.

United vildi upphaflega ráða mann með reynslu úr ensku úrvalsdeildinni, en eftir að hafa fengið ábendingar um að Amorim væri næsti stóri þjálfari Evrópu, var tekin ný stefna.

Þetta átti sér stað í maí 2024, skömmu áður en Erik ten Hag vann FA bikarinn, en þrátt fyrir það var hann síðar látinn fara og Amorim ráðinn í nóvember.

Auk Tuchel og De Zerbi voru nöfn Mauricio Pochettino, Thomas Frank, Marco Silva og Graham Potter einnig á listanum.

Að sögn voru United farnir að eiga viðræður við þessa þjálfara, bæði í eigin persónu og í gegnum netið, á meðan óvissa ríkti um framtíð Ten Hag eftir bikarmeistaratitilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“