fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“

433
Sunnudaginn 2. nóvember 2025 12:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson fór með Helga Fannari Sigurðssyni yfir fréttir vikunnar í Íþróttavikunni hér á 433.is.

Heimir Guðjónsson er tekinn við Fylki. Ljóst er að þetta er stór biti fyrir Árbæinga, sem ollu miklum vonbrigðum og voru ekki nálægt umspilssæti í Lengjudeildinni á leiktíðinni.

„Þetta er mjög stór klúbbur sem hefur verið undir væntingum í einhver ár. Krafan sem hann setur á sjálfan sig er sennilega að koma þeim upp og hann hefði væntanlega ekki tekið þetta að sér nema vera með einhvera tryggingu á að hann geti sett saman lið sem getur flogið upp á fyrsta ári,“ sagði Hörður.

„Það var gaman að sjá stemninguna fyrir þessu, Árbæingar flyktust í Lautina þegar Heimir skrifaði undir. Þetta var betri mæting en á flesta leiki liðsins í sumar. Með mann eins og Heimi Guðjónsson kemur von og trú og ég held að Árbæingar séu í góðum höndum.“

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða