fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
433Sport

Svekktur að sjá ekki Gylfa Þór í landsliðshópnum – Nefnir mann sem hefði mátt víkja í staðinn

433
Sunnudaginn 5. október 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Steindórsson, útvarpsmaður með meiru, fór yfir sviðið með Helga Fannari Sigurðssyni í Íþróttavikunni á 433.is fyrir helgi.

Arnar Gunnlaugsson valdi landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Þar var enginn Gylfi Þór Sigurðsson frekar en í síðustu gluggum.

Gylfi hefur verið frábær með Víkingi undanfarið og hefði Tómas viljað sjá hann fá kallið í hópinn.

„Ég hefði viljað hafa hann í landsliðshópnum. Þá þarf maður að taka einhvern út, ég tek Andra Fannar Baldursson út í staðinn,“ sagði Tómas í þættinum.

„Ef það eru tíu mínútur eftir, hornspyrna eða föst leikatriði, þá vil ég hafa Gylfa þarna. En Arnar velur þetta og ég treysti honum algjörlega fyrir því.“

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel harður á því að geta unnið HM án þess að velja Bellingham

Tuchel harður á því að geta unnið HM án þess að velja Bellingham
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool slegnir yfir nýju lagi Taylor Swift

Stuðningsmenn Liverpool slegnir yfir nýju lagi Taylor Swift
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bournemouth upp í annað sætið eftir endurkomusigur

Bournemouth upp í annað sætið eftir endurkomusigur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Juliana átti lífið framundan þegar hún var tekin með eiturlyf á flugvelli – Hjartnæmt bréf sem hún sendi móður sinni opinberað

Juliana átti lífið framundan þegar hún var tekin með eiturlyf á flugvelli – Hjartnæmt bréf sem hún sendi móður sinni opinberað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Meiðsli Alisson verri en talið var í fyrstu

Meiðsli Alisson verri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Áfall fyrir Newcastle

Áfall fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári hefði tekið upp símann – „Arnar gerir þetta á sinn hátt og stendur og fellur með því“

Eiður Smári hefði tekið upp símann – „Arnar gerir þetta á sinn hátt og stendur og fellur með því“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmenn United með sorgarbönd á morgun eftir hryðjuverkaárás

Leikmenn United með sorgarbönd á morgun eftir hryðjuverkaárás