fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. október 2025 19:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt undir á Ísafirði á morgun er Vestri tekur á móti KR í sannkölluðum úrslitaleik um að halda sæti sínu í Bestu deild karla. Veðbankar eru hliðhollir KR.

KR þarf sigur til að halda sæti sínu í deildinni en Vestra nægir jafntefli, svo lengi sem Afturelding vinnur ekki ÍA uppi á Skaga á sama tíma.

Vesturbæingar ætla að fjölmenna leikinn fyrir vestan og reyna að hjálpa til við að koma í veg fyrir að liðið falli úr efstu deild í fyrsta sinn síðan 1977.

Stuðlar fyrir leikinn eru að sjálfsögðu komnir og á Lengjunni er 1,92 á sigur KR, en 3,32 á sigur Vestra. Stuðull á jafntefli er 3,75. Þarf Afturelding að vonast til að það verði niðurstaðan.

Stuðull á sigur Mosfellinga á Akranesi á morgun er 2,38 og því hægt að segja að stuðull á að Afturelding haldi sér uppi, að allt falli þeim í vil, sé 8,92.

Leikirnir hefjast klukkan 14 á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona