fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Slot tjáir sig um Isak

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. október 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meiðsli Alexander Isak eru ekki alvarleg en þó er óvíst hvort hann verði með gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld.

Isak fór af velli í sigri á Frankfurt í Meistaradeild Evrópu í vikunni vegna meiðsla á nára en ætti að jafna sig fljótt.

„Þetta lítur ekki mjög illa út. Hann er spurningamerki fyrir leikinn annað kvöld en við sjáum hvað setur,“ sagði Arne Slot á blaðamannafundi í dag.

Isak gekk í raðir Liverpool í sumar frá Newcastle og varð dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Hefur hann þó ekki staðið undir væntingum enn, ekki frekar en liðið á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona