fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. október 2025 19:30

Eiður Smári Guðjohnsen Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Vilhjálmsson leggur á morgun skóna á hilluna. Hann fór aðeins yfir sinn glæsilega feril í Íþróttavikunni á 433.is að því tilefni.

Matthías vann þrjá Íslandsmeistaratitla með FH eftir að hafa komið þangað frá BÍ heima á Ísafirði. Svo fór hann og átti glæsilegan feril í Noregi, áður en hann sneri aftur heim í FH fyrir tímabilið 2021. Margt hafði breyst hjá Hafnarfjarðarfélaginu á þessum tíma.

„Ég fann mikinn mun. Ég var auðvitað í níu ár í Noregi og margir leikmenn farnir. Íslenskur fótbolti var líka búinn að þróast helling og önnur lið orðinn betri. Eiður Smári fær mig til að koma aftur heim en svo er hann korteri seinna farinn í landsliðið,“ sagði Matthías, en Eiður var þarna þjálfari FH.

„Covid kom líka inn í þetta svo þetta var skrýtinn tími. En það var gott að koma heim og við fórum í bikarúrslitin 2022, töpum gegn Víkingi í framlengingu. Það voru margir ungir leikmenn sem fengu sénsinn þarna. Það var alltaf gaman og leikmannahópurinn stóð saman þó úrslitin hafi ekki verið eins og við vildum,“ sagði Matthías, en FH bjargaði sér naumlega frá falli 2022.

Fyrir tímabilið 2023 hélt Matthías í Víking, þar sem hann vann tvo Íslandsmeistaratitla og einn bikarmeistaratitil. Hann spilar sinn síðasta leik á ferlinum með Víkingi gegn Val á morgun.

Ítarlegra viðtal við hann er í spilaranum og hefst það eftir um klukkutíma af þættinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta