fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. október 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð suðurkóreska varnarmannsins Kim Min-jae hjá Bayern München er í óvissu eftir að hann missti sæti sitt í byrjunarliðinu undir stjórn Vincent Kompany.

Kim, sem kom frá Napoli sumarið 2023 fyrir 57 milljónir evra, hefur aðeins spilað sex leiki á tímabilinu og er nú þriðji í goggunarröðinni á eftir Dayot Upamecano og Jonathan Tah. Samkvæmt ítölskum miðlum fylgjast AC Milan og Juventus grannt með stöðu hans fyrir janúargluggann.

Hinn 29 ára gamli Kim er vinsæll á Ítalíu eftir frábæran árangur með Napoli, en liðið vann deildina árið 2023. Það heillar Milan og Juventus að kappinn hafi áður slegið í gegn í landinu.

Helsta hindrunin er þó laun Kim, sem nema um 9 milljónum evra á ári, upphæð sem fá ítölsk félög geta boðið. Gazzetta dello Sport segir hann þurfa að draga úr launakröfum sínum ef hann á að snúa aftur til landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Í gær

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit