fbpx
Laugardagur 11.október 2025
433Sport

Segir stöðuna á Íslandi slæma – „Aldrei verið slakari“

433
Laugardaginn 11. október 2025 17:30

Úr fögnuði Víkings. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Karl Sigurðsson og Leifur Þorsteinsson, þáttastjórnendur hins geysivinsæla hlaðvarps Chess After Dark, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni á 433.is þetta skiptið.

Víkingur tryggði sér á dögunum Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki og var það auðvitað rætt í þættinum.

„Það er kominn sigurkúltúr þarna, fáránlega vel gert. En að því sögðu buðu hin liðin bara ekki upp á neina toppbaráttu,“ sagði Birkir og útskýrði sitt mál nánar.

„Það er ótrúlegt að Jökull hafi verið með þetta Stjörnulið í titilbaráttu, Blikarnir varla búnir að vinna leik síðan í júlí, sorrí en deildin hefur aldrei verið slakari.

Valur missir svo auðvitað Frederik Schram og Patrick Pedersen,“ sagði hann enn fremur.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin: Hrun Íslands undir lok fyrri hálfleiks

Sjáðu mörkin: Hrun Íslands undir lok fyrri hálfleiks
433Sport
Í gær

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt
433Sport
Í gær

Lýsir versta degi ferilsins þegar hann var að ferðast með börnunum sínum

Lýsir versta degi ferilsins þegar hann var að ferðast með börnunum sínum
433Sport
Í gær

Vilja leggja blessun sína yfir áfengi á íþróttaviðburðum á Íslandi – Rætt um helgina og vilja þessi viðmið

Vilja leggja blessun sína yfir áfengi á íþróttaviðburðum á Íslandi – Rætt um helgina og vilja þessi viðmið
433Sport
Í gær

Nokkrir miðar losnuðu á leikinn í kvöld – Fara í sölu í hádeginu

Nokkrir miðar losnuðu á leikinn í kvöld – Fara í sölu í hádeginu
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Chess After Dark bræður í heimsókn

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Chess After Dark bræður í heimsókn