fbpx
Laugardagur 11.október 2025
433Sport

Birkir furðar sig á umræðunni um Túfa – „Bara galið“

433
Laugardaginn 11. október 2025 19:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Karl Sigurðsson og Leifur Þorsteinsson, þáttastjórnendur hins geysivinsæla hlaðvarps Chess After Dark, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni á 433.is þetta skiptið.

Mikið er talað um að Túfa fái ekki að halda áfram sem þjálfari karlaliðs Vals á næstu leiktíð, eftir að liðið heltist úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í haust.

„Hann er bara á þeim stað sem menn voru að spá þeim fyrir tímabil. Mér finnst mjög skrýtin umræða að ætla að losa hann. Hann missir Frederik Schram og Patrick Pedersen,“ sagði Birkir.

„Að vísu fannst mér bikarúrslitaleikurinn mjög slakur, illa upp settur, allt of varnarsinnaður. Það var lélegt. En bikarúrslit, svo gott sem kominn með Evrópu. Að það eigi að vera eitthvað öruggt að hann fari er bara galið,“ sagði hann einnig, en Valur tapaði fyrir Vestra í bikarúrslitunum.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin: Hrun Íslands undir lok fyrri hálfleiks

Sjáðu mörkin: Hrun Íslands undir lok fyrri hálfleiks
433Sport
Í gær

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt
433Sport
Í gær

Lýsir versta degi ferilsins þegar hann var að ferðast með börnunum sínum

Lýsir versta degi ferilsins þegar hann var að ferðast með börnunum sínum
433Sport
Í gær

Vilja leggja blessun sína yfir áfengi á íþróttaviðburðum á Íslandi – Rætt um helgina og vilja þessi viðmið

Vilja leggja blessun sína yfir áfengi á íþróttaviðburðum á Íslandi – Rætt um helgina og vilja þessi viðmið
433Sport
Í gær

Nokkrir miðar losnuðu á leikinn í kvöld – Fara í sölu í hádeginu

Nokkrir miðar losnuðu á leikinn í kvöld – Fara í sölu í hádeginu
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Chess After Dark bræður í heimsókn

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Chess After Dark bræður í heimsókn