fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
433Sport

Áhugaverður nýr landsliðshópur Arnars: Aron Einar með – Jóhann Berg og Gylfi úti í kuldanum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 13:03

Mynd/KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari hefur opinberað hóp sinn fyrir komandi leiki gegn Úkraínu og Frakklandi í undankeppni HM.

Aron Einar Gunnarsson kemur inn í hópinn að nýju eftir að hafa misst af síðasta verkefni vegna meiðsla.

Jóhann Berg Guðmundsson sem hefur náð fullri heilsu er í kuldanum og sama má segja um Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið öflugur með Víkingi undanfarið. Arnar hefur aldrei valið Gylfa í sinn hóp eftir að hann tók við liðinu.

Andri Fannar Baldursson miðjumaður Kasimpasa í Tyrklandi kemur inn í hópinn. Orri Steinn Óskarsson fyrirliði liðsins er áfram frá vegna meiðsla.

Leikirnir eru liður í undankeppni HM 2026. Ísland mætir Úkraínu föstudaginn 10. október kl. 18:45 og Frakklandi mánudaginn 13. október kl. 18:45. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli.

Ísland er í öðru sæti riðilsins með þrjú stig eftir tvo leiki. Frakkland er í efsta sæti með sex stig og Úkraína í því þriðja ásamt Aserbaísjan með eitt stig.

Hópurinn:
Elías Rafn Ólafsson – FC Midtjylland – 9 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford F.C. – 20 leikir
Anton Ari Einarsson – Breiðablik – 2 leikir

Logi Tómasson – Samsunspor – 10 leikir, 1 mark
Mikael Egill Ellertsson – Genoa CFC – 23 leikir, 1 mark
Aron Einar Gunnarsson – Al-Gharafa SC – 107 leikir, 5 mörk
Daníel Leó Grétarsson – Sonderjyske Fodbold – 26 leikir
Sverrir Ingi Ingason – Panathinaikos F.C. – 61 leikur, 3 mörk
Guðlaugur Victor Pálsson – AC Horsens – 52 leikir, 4 mörk
Bjarki Steinn Bjarkason – Venezia FC – 7 leikir

Gísli Gottskálk Þórðarson – Lech Poznan
Ísak Bergmann Jóhannesson – 1. FC Köln – 37 leikir, 6 mörk
Andri Fannar Baldursson – Kasimpasa S.K. – 10 leikir
Stefán Teitur Þórðarson – Preston North End F.C. – 32 leikir, 1 mark
Albert Guðmundsson – ACF Fiorentina – 42 leikir, 11 mörk
Kristian Nökkvi Hlynsson – FC Twente – 6 leikir, 1 mark
Hákon Arnar Haraldsson – LOSC Lille – 24 leikir, 3 mörk
Þórir Jóhann Helgason – U. S. Lecce – 20 leikir, 2 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson – Hertha BSC – 48 leikir, 6 mörk
Mikael Neville Anderson – Djurgardens IF Fotboll – 35 leikir, 2 mörk

Andri Lucas Guðjohnsen – Blackburn Rovers F.C. – 36 leikir, 10 mörk
Brynjólfur Andersen Willumsson – FC Groningen – 3 leikir, 1 mark
Sævar Atli Magnússon – SK Brann – 7 leikir
Daníel Tristan Guðjohnsen – Malmö FF – 2 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Spurður út í Trent eftir að hann framlengdi við Arsenal – „Ég hef ekki unnið neitt hér“

Spurður út í Trent eftir að hann framlengdi við Arsenal – „Ég hef ekki unnið neitt hér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg í maga Liverpool

Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnfirðingar ausa úr skálum reiði sinnar eftir tilkynningu kvöldsins – „Hvað eruði að spá?“

Hafnfirðingar ausa úr skálum reiði sinnar eftir tilkynningu kvöldsins – „Hvað eruði að spá?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heimir hverfur á braut
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð hugsað til annars brottreksturs eftir fréttirnar af Davíð – „Eruði hálfvitar?“

Varð hugsað til annars brottreksturs eftir fréttirnar af Davíð – „Eruði hálfvitar?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Þór látinn fara í Belgíu

Arnar Þór látinn fara í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að koma aftur á æfingar hjá Amorim

Fær að koma aftur á æfingar hjá Amorim
433Sport
Í gær

Lætur stór orð falla – „Hefði orðið stærsti skandall í heiminum ef Stjarnan hefði orðið Íslandsmeistari“

Lætur stór orð falla – „Hefði orðið stærsti skandall í heiminum ef Stjarnan hefði orðið Íslandsmeistari“
433Sport
Í gær

Hefur verulegar áhyggjur af stöðu Wirtz á Anfield – „Ég sé ekki hvar hann passar inn í þetta lið“

Hefur verulegar áhyggjur af stöðu Wirtz á Anfield – „Ég sé ekki hvar hann passar inn í þetta lið“