fbpx
Fimmtudagur 09.október 2025
433Sport

Þarf að taka á sig launalækkun vilji hann vera áfram hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. október 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire varnarmaður Manchester United vonast eftir því að skrifa undir nýjan samning við félagið á næstunni.

Talið er að viðræður séu í gangi en að Maguire þurfi að lækka laun sín til að vera áfram.

Maguire er 32 ára gamall og er með 190 þúsund pund á viku hjá félaginu í dag.

Félagið vill halda í hann en lækka laun hans, er hann sagður klár í að íhuga slíkt.

Maguire hefur verið hjá félaginu frá árinu 2019 og upplifað ýmislegt en iðulega komist í gegnum öll þau áföll sem hafa dunið á ferli hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar brattur fyrir morgundeginum – „Megum ekki vera silly og heimskir í okkar nálgun“

Arnar brattur fyrir morgundeginum – „Megum ekki vera silly og heimskir í okkar nálgun“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar útilokar ekki að breyta vinnureglum eftir gagnrýni – „Þetta er lifandi skjal“

Arnar útilokar ekki að breyta vinnureglum eftir gagnrýni – „Þetta er lifandi skjal“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko leitar að stuðningsmanni United eftir helgina

Umboðsmaður Sesko leitar að stuðningsmanni United eftir helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stóri dómurinn gæti fallið yfir City á allra næstu dögum

Stóri dómurinn gæti fallið yfir City á allra næstu dögum
433Sport
Í gær

Andri útskýrir af hverju Grétar bróðir hans ætlaði að buffa Tarik á sunnudag – „Segir eitthvað get up pussy“

Andri útskýrir af hverju Grétar bróðir hans ætlaði að buffa Tarik á sunnudag – „Segir eitthvað get up pussy“
433Sport
Í gær

Fyrirtæki hans verða fyrir barðinu eftir að hann talaði um reiða hvíta karlmenn

Fyrirtæki hans verða fyrir barðinu eftir að hann talaði um reiða hvíta karlmenn