fbpx
Föstudagur 10.október 2025
433Sport

„Erfitt að toppa það að spila fyrir framan fullan Laugardalsvöll“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. október 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er spenna í mönnum. Við ætlum að vera tilbúnir í að sækja þessi þrjú stig,“ segir landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason um leik morgundagsins við Úkraínu.

Liðin eigast við í undankeppni HM og er mikil eftirvænting. Það er uppselt á Laugardalsvöll á þennan leik, sem og leikinn við Frakka eftir helgi, í kjölfar þess að Strákarnir okkar áttu góðan landsleikjaglugga í síðasta mánuði.

video
play-sharp-fill

Þórir segir strákana í liðinu finna fyrir því að það sé meðbyr. „Við gerum það, það er uppselt á báða leiki sem er geggjað. Það er alltaf gaman að fá stuðning frá þjóðinni og erfitt að topp það að spila fyrir framan fullan Laugardalsvöll,“ segir hann.

Jafnframt megi búast við erfiðum leik á morgun, þar sem Ísland ætlar sér þó sigur og þar með að koma sér í frábæra stöðu í undanriðlinum. „Þeir eru með marga mjög góða leikmenn í stórum liðum. Þetta verður hörkuleikur, snýst um að gefa sig allan í leikinn og vinna sín einvígi.“

Nánar er rætt við Þóri í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donni tekur við U19

Donni tekur við U19
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segist fá ótrúlega hjálp frá Aroni Einari í landsliðinu – „Ef ég hef spurningar þá er hann klár að gefa ráð“

Segist fá ótrúlega hjálp frá Aroni Einari í landsliðinu – „Ef ég hef spurningar þá er hann klár að gefa ráð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ráðleggur Guardiola að segja upp störfum hjá City

Ráðleggur Guardiola að segja upp störfum hjá City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrðir að nýir eigendur séu að ganga frá kaupum á Manchester United

Fullyrðir að nýir eigendur séu að ganga frá kaupum á Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungstirni Manchester United kallað á æfingu enska landsliðsins

Ungstirni Manchester United kallað á æfingu enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eignuðust sitt fyrsta barn saman sjö mánuðum eftir að hann var hreinsaður af dómi um nauðgun

Eignuðust sitt fyrsta barn saman sjö mánuðum eftir að hann var hreinsaður af dómi um nauðgun
Hide picture