fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
433Sport

Gunnar um Íslandsmeistara Víkings – „Bestir í tossabekk“

433
Miðvikudaginn 8. október 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Bestir í tossabekk,“ sagði Gunnar Birgisson íþróttafréttamaður á RÚV um Íslandsmeistara Víkings, liðið tryggði sér dolluna á sunnudag með sigri á FH.

Víkingur vann deildina þegar tvær umferðir eru eftir og sigurinn því sannfærandi í Víkinni.

Stigasöfnun liða í deildinni hefur hins vegar verið minni á síðustu árum og Víkingar sem voru að vinna sinn þriðja titil á fimm árum hafa oft safnað fleiri stigum.

„Þeim til varnar, þeir missa Aron Elís snemma í mótinu, Gunnar Vatnhamar lengi meiddur, Oliver Ekroth lengi meiddur og það voru fleiri,“ sagði Gunnar í hlaðvarpinu Steve dagskrá.

„Samt sem áður halda þeir sjó og klára þetta mjög sannfærandi, það eru tvær umferðir eftir.“

Stjarnan og Valur voru að berjast við Víking um þann stóra en bæði hafa gefið hressilega eftir undanfarið á meðan Víkingur hefur haldið sjá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Björgvins Brima

Víkingur staðfestir komu Björgvins Brima
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjar reglur minnka bilið milli kvenna og karla

Nýjar reglur minnka bilið milli kvenna og karla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sævar Atli upplifði magnað augnablik – „Það var mjög auðvelt að gíra sig“

Sævar Atli upplifði magnað augnablik – „Það var mjög auðvelt að gíra sig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telja líklegt að íslenska þjóðin verði kýld í magann á föstudag

Telja líklegt að íslenska þjóðin verði kýld í magann á föstudag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Logi segir mikil viðbrigði að flytja til Tyrklands – „Stundum aðeins of blóðheitir fyrir minn smekk“

Logi segir mikil viðbrigði að flytja til Tyrklands – „Stundum aðeins of blóðheitir fyrir minn smekk“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verðlaunaður með veglegri launahækkun

Verðlaunaður með veglegri launahækkun
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Fjölskyldumaður sem skildi mikið eftir sig

Staðfesta sorglegt andlát – Fjölskyldumaður sem skildi mikið eftir sig
433Sport
Í gær

Stórstjarna rýfur þögnina eftir áflog á Októberfest

Stórstjarna rýfur þögnina eftir áflog á Októberfest