fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
433Sport

Sturluð tölfræði Haaland vekur athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. október 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland hefur verið ótrúlegur síðustu vikur og sigurmark hans gegn Brentford um helgina var það fimmtánda í öllum keppnum á leiktíðinni.

Opta tölfræðiveitan vekur athygli á því að það eru níu mörkum fleira en nokkur annar leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur skorað í öllum keppnum.

Það sem er enn athyglisverðara er að Haaland er með fleiri mörk en tólf af tuttugu liðum úrvalsdeildarinnar það sem a fer leiktíð.

Haaland er á sínu fjórða tímabili með City, en hann átti stóran þátt í því að liðið tók Englandsmeistaratitilinn fyrstu tvö ár hans þar, þar af þrennuna á fyrstu leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gerrard líklegur til þess að fara í starfið þar sem hann blómstraði

Gerrard líklegur til þess að fara í starfið þar sem hann blómstraði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt að Amorim endurheimti lykilmann fyrir lok árs

Líklegt að Amorim endurheimti lykilmann fyrir lok árs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney segir að Van Dijk verði að stíga inn í hlutina – Hjólar aðeins í Salah

Rooney segir að Van Dijk verði að stíga inn í hlutina – Hjólar aðeins í Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir þetta sanna ótrúlegt hugarfar Gylfa – Eigi nokkra milljarða en gerði allt til þess að afreka þetta

Segir þetta sanna ótrúlegt hugarfar Gylfa – Eigi nokkra milljarða en gerði allt til þess að afreka þetta
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir að kjánalegt yrði að velja ekki Eið Smára ef möguleikinn er fyrir hendi

Tómas Þór segir að kjánalegt yrði að velja ekki Eið Smára ef möguleikinn er fyrir hendi
433Sport
Í gær

Svona er líklegt byrjunarlið Íslands á föstudag

Svona er líklegt byrjunarlið Íslands á föstudag