fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
433Sport

Vill lítið gefa upp um fjaðrafokið í kringum fyrirhuguð skipti til Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Guehi, varnarmaður Crystal Palace, var spurður út í fyrirhuguð skipti sín til Liverpool sem gengu ekki eftir í sumar.

Guehi var á leið til Liverpool á 35 milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans en Palace hætti við á síðustu stundu.

„Ég hef í raun ekki mikið að segja, ég er einbeittur á að spila fótbolta og spila fyrir Palace,“ sagði Guehi.

Hann hrósaði þá stuðningsmönnum Palace „Til aðdáenda vil ég segja takk kærlega fyrir stuðninginn. Ég finn svo sannarlega fyrir honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hannes segist hafa verið hent eins og kúkableyju – „Mér þykir leiðinlegt að tilkynna þér þetta“

Hannes segist hafa verið hent eins og kúkableyju – „Mér þykir leiðinlegt að tilkynna þér þetta“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Maresca biður leikmenn sína opinberlega um að hætta þessu

Maresca biður leikmenn sína opinberlega um að hætta þessu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United reynir að fá æfingaleik í Sádí Arabíu til að fá aur í kassann

United reynir að fá æfingaleik í Sádí Arabíu til að fá aur í kassann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk pillu frá félaga sem virðist hafa ræst – „„Þegar þú verður 25 prósent fífl og 75 prósent leiðtogi“

Fékk pillu frá félaga sem virðist hafa ræst – „„Þegar þú verður 25 prósent fífl og 75 prósent leiðtogi“