fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
433Sport

Blikar fengu högg í Sviss í fyrsta leik Sambandsdeildarinnar – Gísli Gottskálk ónotaður varamaður

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 18:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hóf vegferð sína í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld gegn Lausanne á útivelli í Sviss.

Liðið átti í tölverðum vandræðum í leiknum og tapaði að lökum 3-0, öll mörkin komu á fyrsta hálftíma leiksins.

Breiðablik átti tvær tilrauni á mark Lausanne en heimamenn áttu sjö tilraunir á mark Blika.

Næsta verkefni Blika er eftir þrjár vikur þegar liðið mætir KuPS frá Finnlandi.

Í sömu keppni vann Crytsal Palace sigur á Dynamo Kiev og Guðmundur Þórarinsson spilaði þrjár mínútur í sigri FC Noah á Rijeka.

Gísli Gottskálk Þórðarson var ónotaður varamaður í 4-1 sigri Lech Poznan á Rapid Vín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir yfir nýjasta útspili Boehly og félaga

Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir yfir nýjasta útspili Boehly og félaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tölfræði sem setur gengi Hojlund á Old Trafford í samhengi

Tölfræði sem setur gengi Hojlund á Old Trafford í samhengi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Alonso í holu í Madríd – Lykilmenn í fréttum og sagðir ósáttir með hann

Alonso í holu í Madríd – Lykilmenn í fréttum og sagðir ósáttir með hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar: „Rosalega mikill munur á því hvort fólk sé að röfla heima hjá sér eða mæti á völlinn“

Arnar: „Rosalega mikill munur á því hvort fólk sé að röfla heima hjá sér eða mæti á völlinn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United reynir að fá æfingaleik í Sádí Arabíu til að fá aur í kassann

United reynir að fá æfingaleik í Sádí Arabíu til að fá aur í kassann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk pillu frá félaga sem virðist hafa ræst – „„Þegar þú verður 25 prósent fífl og 75 prósent leiðtogi“

Fékk pillu frá félaga sem virðist hafa ræst – „„Þegar þú verður 25 prósent fífl og 75 prósent leiðtogi“