fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
433Sport

Annar frá Þrótti ráðinn til KSÍ

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 12:55

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amir Mehica hefur verið ráðinn í stöðu markmannsþjálfara A-landsliðs kvenna. Áður hafði KSÍ tilkynnt um ráðningu Ólafs Helga Kristjánssonar sem aðstoðarþjálfara og með ráðningu Amirs hefur nú verið fyllt í lausar stöður í þjálfarateyminu.

Bæði Ólafur og Amir koma frá Þrótti og mun sá síðarnefndi halda starfinu áfram þar samhliða stöðunni hjá landsliðinu.

Þorsteinn Halldórsson er sem kunnugt er aðalþjálfari liðsins og Gunnhildur Yrsa er þrekþjálfari.

Amir er reynslumikill þjálfari sem er með UEFA A gráðu í markmannsþjálfun. Hann þjálfaði markverði hjá Aftureldingu um nokkurra ára skeið, auk þess að hafa verið markmannsþjálfari í yngri landsliðum hjá KSÍ síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar útskýrir hvers vegna hann heyrði ekki í Jóa Berg – „Ágætt að mynda sér vinnureglur, annars fer allt í tóma þvælu“

Arnar útskýrir hvers vegna hann heyrði ekki í Jóa Berg – „Ágætt að mynda sér vinnureglur, annars fer allt í tóma þvælu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur segir frá kjaftasögu sem hann heyrði frá Hlíðarenda – „Af hverju ertu að skipta?“

Valur segir frá kjaftasögu sem hann heyrði frá Hlíðarenda – „Af hverju ertu að skipta?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garnacho opnar sig um síðustu mánuðina hjá Manchester United

Garnacho opnar sig um síðustu mánuðina hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja fram samsæriskenningu um það af hverju framherji Chelsea spilar ekki

Setja fram samsæriskenningu um það af hverju framherji Chelsea spilar ekki