fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
433Sport

Vandræði fyrir stuðningsmenn Chelsea og Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 12:00

Frá Stamford Bridge.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea sem ætla sér á leiki liðsins á Stamford Bridge í október hafa verið varaðir við að ferðalög til og frá leikjum geti orðið erfið vegna framkvæmda í lestarkerfinu í Lundúnum.

Bæði fyrir leikinn gegn Liverpool um helgina og þegar Sunderland kemur í heimsókn síðar í mánuðinum verða lokanir í kerfinu sem gætu tafið stuðningsmenn verulega. Félagið hefur hvatt fólk til að leggja tímanlega af stað og skoða aðra ferðamöguleika en vanalega.

Chelsea tekur á móti toppliði Liverpool á laugardag, í leik þar sem bæði lið verða án mikilvægra leikmanna.

Chelsea verður án Cole Palmer sem glímir við meiðsli, en hjá Liverpool er Alisson fjarri og Hugo Ekitike í miklum vafa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjartnæmt myndband Karólínu vekur athygli – Kom fjölskyldunni á óvart á Íslandi

Hjartnæmt myndband Karólínu vekur athygli – Kom fjölskyldunni á óvart á Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spurður út í Trent eftir að hann framlengdi við Arsenal – „Ég hef ekki unnið neitt hér“

Spurður út í Trent eftir að hann framlengdi við Arsenal – „Ég hef ekki unnið neitt hér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool tapaði í Tyrklandi – Tottenham bjargaði stigi í Noregi

Liverpool tapaði í Tyrklandi – Tottenham bjargaði stigi í Noregi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnfirðingar ausa úr skálum reiði sinnar eftir tilkynningu kvöldsins – „Hvað eruði að spá?“

Hafnfirðingar ausa úr skálum reiði sinnar eftir tilkynningu kvöldsins – „Hvað eruði að spá?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heimir hverfur á braut
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur í ljós á morgun hvort KA komist áfram í Meistaradeildinni

Kemur í ljós á morgun hvort KA komist áfram í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Þór látinn fara í Belgíu

Arnar Þór látinn fara í Belgíu