fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
433Sport

Spurður út í Trent eftir að hann framlengdi við Arsenal – „Ég hef ekki unnið neitt hér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal geta andað léttar því William Saliba er búinn að skrifa undir nýjan langtímasamning við Arsenal.

Saliba átti tæp tvö ár eftir af samningi sínum og hafði verið nokkuð sterklega orðaður við Real Madrid. Hann vill þó vinna titla hjá Arsenal.

Í kjölfar þess að hafa skrifað undir var Saliba til að mynda spurður að því hvort það hafi ekkert kallað á hann að fara sömu leið og Trent Alexander-Arnold, fyrrum leikmaður Liverpool, úr ensku úrvalsdeildinni og til Real Madrid.

„Hann vann nokkra titla með Liverpool, en ég hef ekki unnið neitt hér nema Samfélagsskjöldinn,“ sagði Saliba.

„Ég vil vera hér og vinna marga titla. Ég elska þennan klúbb og ég gæti ekki farið án þess að gefa eitthvað til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimir hverfur á braut

Heimir hverfur á braut
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð hugsað til annars brottreksturs eftir fréttirnar af Davíð – „Eruði hálfvitar?“

Varð hugsað til annars brottreksturs eftir fréttirnar af Davíð – „Eruði hálfvitar?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur í ljós á morgun hvort KA komist áfram í Meistaradeildinni

Kemur í ljós á morgun hvort KA komist áfram í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Þór látinn fara í Belgíu

Arnar Þór látinn fara í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur verulegar áhyggjur af stöðu Wirtz á Anfield – „Ég sé ekki hvar hann passar inn í þetta lið“

Hefur verulegar áhyggjur af stöðu Wirtz á Anfield – „Ég sé ekki hvar hann passar inn í þetta lið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í mikið högg í reksturinn í Smáranum – Geta unnið það upp með þessum hætti

Stefnir í mikið högg í reksturinn í Smáranum – Geta unnið það upp með þessum hætti