fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
433Sport

Högg í maga Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool beið 1-2 tap fyrir Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld og til að bæta gráu ofan á svart meiddust tveir leikmenn.

Markvörðurinn Alisson þurfti að fara af velli eftir að hafa varið frá Victor Osimhen og gaf strax merki um að hann gæti ekki haldið leik áfram. Giorgi Mamardashvili kom inn í hans stað og lék þar með sinn annan leik fyrir félagið.

Hugo Ekitike fór einnig meiddur af velli eftir að hafa tognað og var skipt út strax í kjölfarið.

Arne Slot, þjálfari Liverpool, sagði eftir leik að Alisson verði örugglega ekki með gegn Chelsea á laugardag. Hann vonast til að meiðsli Ekitike séu ekki alvarleg, en leikmaðurinn virtist finna fyrir aftan í læri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimir hverfur á braut

Heimir hverfur á braut
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð hugsað til annars brottreksturs eftir fréttirnar af Davíð – „Eruði hálfvitar?“

Varð hugsað til annars brottreksturs eftir fréttirnar af Davíð – „Eruði hálfvitar?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur í ljós á morgun hvort KA komist áfram í Meistaradeildinni

Kemur í ljós á morgun hvort KA komist áfram í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Þór látinn fara í Belgíu

Arnar Þór látinn fara í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur verulegar áhyggjur af stöðu Wirtz á Anfield – „Ég sé ekki hvar hann passar inn í þetta lið“

Hefur verulegar áhyggjur af stöðu Wirtz á Anfield – „Ég sé ekki hvar hann passar inn í þetta lið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í mikið högg í reksturinn í Smáranum – Geta unnið það upp með þessum hætti

Stefnir í mikið högg í reksturinn í Smáranum – Geta unnið það upp með þessum hætti