fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 20:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir byrjaðir að kannast við strák að nafni Max Dowman sem ku vera efnilegasti leikmaður Arsenal.

Dowman fagnaði 15 ára afmæli sínu í desember og þrátt fyrir ungan aldur hefur hann leikið með U21 liði félagsins.

Mikel Arteta, stjóri liðsins, er spenntur fyrir Dowman en spilar niður þær sögusagnir að hann muni fá tækifæri með aðalliðinu á tímabilinu.

,,Hann er mjög spennandi. Sumir hlutir sem hann getur gert eru ótrúlegir. Við höfum mikla trú á honum og við getum gert hann að einum af okkur,“ sagði Arteta.

,,Það eru þó ákveðnar takmarkanir til staðar í dag vegna aldursins og við þurfum að bíða og sjá. Hann er að klifra upp stigann mjög hratt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum