fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum

433
Laugardaginn 18. janúar 2025 09:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á RÚV, var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is

Arnar Gunnlaugsson var í vikunni ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins, en það hafði legið lengi í loftinu. Freyr Alexandersson var einnig orðaður við starfið.

„Ég hefði sætt mig við hvorn sem er. Ég held að Arnar sé mjög góður kostur í þetta starf. Eina gagnrýnin sem ég hef heyrt er spjaldasöfnunin hjá Víkingi, við megum ekki við því í landsleikjabolta. En ég held að hann sé ekkert að fara í það þarna,“ sagði Þorkell.

Arnar var duglegur að safna spjöldum og leikbönnum í Víkinni en Hrafnkell heldur telur að það verði minna um það með landsliðinu.

„Ég trúi ekki að hann ætli að fara að vera eitthvað trylltur hérna á Laugardalsvelli, þekkir dómarana ekki neitt og er að tala ensku. Þetta er miklu persónulegra hérna heima.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KA tekur á móti PAOK á Akureyri

KA tekur á móti PAOK á Akureyri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Í gær

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
Hide picture