fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Þorvaldur: „Erum himinlifandi með þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 16:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég og stjórnin erum himinnlifandi með þetta eftir að hafa farið í gegnum gott ferli með þremur aðilum,“ sagði Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ við 433.is eftir fyrsta blaðamannafund Arnars Gunnlaugssonar í kjölfar þess að hann var ráðinn í gær.

Freyr Alexandersson kom einnig til greina og erlendur aðili, sem talið er að sé Bo Henriksen. „Allir þeir þrír sem við töluðum við hefðu orðið góðir kostir. En niðurstaðan er sú að Arnar var valinn og við erum mjög ánægð með það,“ sagði Þorvaldur.

video
play-sharp-fill

Hann væntir mikils af Arnari og þakkar Víkingi fyrir góðar viðræður, en hann var auðvitað fenginn þaðan.

„Við vonum klárlega að Arnar komi hér inn með innspýtingu. Við höfum horft á hann gera mjög skemmtilega hluti í Víking, hvernig hann hefur höndlað hópinn og fengið fólk með sér.

Við áttum mjög gott samtal við Víkinga og eru mjög þakklát fyrir að fá Arnar til að taka við þessu starfi. Við erum viss um að þeir fá góðan einstakling til að taka við og vonandi gengur þeim vel áfram.“

Nánar er rætt við Þorvald í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi
433Sport
Í gær

Lofaði vini sínum Range Rover bifreið ef þetta myndi gerast – ,,Rúðurnar brotnar og hurðin var ónýt“

Lofaði vini sínum Range Rover bifreið ef þetta myndi gerast – ,,Rúðurnar brotnar og hurðin var ónýt“
433Sport
Í gær

Albert fær ekki að spila með Pogba

Albert fær ekki að spila með Pogba
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði í starf sem losnaði á mánudag

Ten Hag efstur á blaði í starf sem losnaði á mánudag
433Sport
Í gær

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli
Hide picture