fbpx
Þriðjudagur 30.september 2025
433Sport

Real Madrid skoraði fimm í Kasakstan

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. september 2025 19:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og við var að búast vann Real Madrid þægilegan sigur á Kairat Almaty í Meistaradeildinni í kvöld.

Leikið var í Kasakstan og lauk leiknum 0-5, þar sem Kylian Mbappe skoraði þrennu. Real Madrid er með fullt hús eftir tvo leiki í deildarkeppninni en Kairat er án stiga.

Atalanta vann á sama tíma mikilvægan 2-1 sigur á Club Brugge á heimavelli. Bæði lið eru með þrjú stig eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja fá Klopp til Sádí Arabíu núna – Ummæli hans gefa þó ekki mikla von

Vilja fá Klopp til Sádí Arabíu núna – Ummæli hans gefa þó ekki mikla von
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jón Þór keyrir til Ísafjarðar og ætlar að bretta upp ermar – „Ég hefði sennilega ekki gert þetta fyrir neinn annan“

Jón Þór keyrir til Ísafjarðar og ætlar að bretta upp ermar – „Ég hefði sennilega ekki gert þetta fyrir neinn annan“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessar skiptingar Amorim í hverjum leik að gera alla brjálaða

Þessar skiptingar Amorim í hverjum leik að gera alla brjálaða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Liverpool lítið sofið í nótt – Sjáðu flugeldasýninguna fyrir utan hótel liðsins

Leikmenn Liverpool lítið sofið í nótt – Sjáðu flugeldasýninguna fyrir utan hótel liðsins