fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Real Madrid skoraði fimm í Kasakstan

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. september 2025 19:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og við var að búast vann Real Madrid þægilegan sigur á Kairat Almaty í Meistaradeildinni í kvöld.

Leikið var í Kasakstan og lauk leiknum 0-5, þar sem Kylian Mbappe skoraði þrennu. Real Madrid er með fullt hús eftir tvo leiki í deildarkeppninni en Kairat er án stiga.

Atalanta vann á sama tíma mikilvægan 2-1 sigur á Club Brugge á heimavelli. Bæði lið eru með þrjú stig eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar