fbpx
Þriðjudagur 30.september 2025
433Sport

Leikmenn Liverpool lítið sofið í nótt – Sjáðu flugeldasýninguna fyrir utan hótel liðsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. september 2025 08:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Liverpool hafa líklega allir vaknað þegar flugeldasýning var fyrir utan hótel liðsins í Istanbúl í Tyrklandi.

Tyrkirnir ákváðu að hrekkja leikmenn Liverpool í nótt fyrir leikinn gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Þetta er þekkt stærð fyrir stóra leiki í hinum ýmsu löndum að vera með svona læti fyrir utan hótel andstæðinganna.

Galatasaray fékk ljótan skell gegn Frankfurt í fyrstu umferð á meðan Liverpool vann góðan sigur á Atletico Madrid.

Lætin frá Istanbúl í nótt eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útlit fyrir að hann verði í Manchester í meira en áratug

Útlit fyrir að hann verði í Manchester í meira en áratug
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Athyglisverð staða í Hafnarfirði – „Án útskýringa lítur þetta furðulega út“

Athyglisverð staða í Hafnarfirði – „Án útskýringa lítur þetta furðulega út“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan: Þjálfarastöður losna hér og þar – Víkingur getur klárað titilinn í kvöld

Íþróttavikan: Þjálfarastöður losna hér og þar – Víkingur getur klárað titilinn í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney öskuillur með gang mála – „Þetta er ekki Manchester United“

Rooney öskuillur með gang mála – „Þetta er ekki Manchester United“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið ekki í nokkurri hættu

Starfið ekki í nokkurri hættu
433Sport
Í gær

Mikill hiti eftir dramatíkina fyrir norðan í gær – Myndband

Mikill hiti eftir dramatíkina fyrir norðan í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir

Högg í maga hins almenna Íslendings ef þetta gengur eftir