fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433Sport

Útlit fyrir að hann verði í Manchester í meira en áratug

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. september 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar sér á næstunni að endursemja við John Stones, reynslumikinn varnarmann félagsins.

Samningur Stones, sem er 31 árs gamall, við City rennur út næsta sumar, en þá verður hann einmitt búinn að vera hjá félaginu í áratug.

Hefur Stones reynst City afar vel og verið hluti af gullaldarliði sem hefur unnið hvern titilinn á fætur öðrum á þessum tíma.

Það er útlit fyrir að árin verði fleiri en City er sagt undirbúa nýjan samning Englendingsins sem mun gilda til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnari heitt í hamsi eftir ófarirnar í gær – „Þorir ekki að taka erfiðar ákvarðanir“

Arnari heitt í hamsi eftir ófarirnar í gær – „Þorir ekki að taka erfiðar ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Létu Blanc fara um helgina – Stór nöfn orðuð við starfið

Létu Blanc fara um helgina – Stór nöfn orðuð við starfið
433Sport
Í gær

Botnar ekki í skipulagi KSÍ – „Algjörlega galin uppsetning“

Botnar ekki í skipulagi KSÍ – „Algjörlega galin uppsetning“
433Sport
Í gær

Ótrúleg staðreynd um hörmulegt gengi Manchester United

Ótrúleg staðreynd um hörmulegt gengi Manchester United