fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Hugnast ekki hugmyndin en KSÍ veitir ekki af peningnum

433
Sunnudaginn 28. september 2025 13:30

Infantino forseti FIFA / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson gerðu upp vikuna og horfðu í framhaldið í Íþróttavikunni á 433.is.

Það komu fréttira af því í vikunni að fundað hafi verið um það meðal æðstu manna fótboltaheimsins að fjölga liðum á HM karla úr 48 liðum í 64.

Næsta mót verður það fyrsta sem telur 48 lið og er rætt um að fjölga svo enn frekar á mótinu í kjölfarið.

„Mér finnst 48 of mikið og 64 líka, en kannski á maður bara að fagna þessu sem Íslendingur. Þá gerum við bara kröfu á að við förum alltaf á HM,“ sagði Hörður um málið.

EM var fyrir níu árum stækkað úr 16 liðum í 24. Ísland fór inn á það mót og svo HM tveimur árum síðar.

„Við hefðum farið inn á EM án stækkunnar og 32 liða HM. En það er peningar þarna í boði sem sjaldnast koma inn og knattspyrnusambandið væri alveg til í að vera inni á HM hverju sinni.“

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt