fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Gunnar Heiðar ekki áfram í Njarðvík

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 28. september 2025 14:44

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari Njarðvíkur/ Mynd: Viðburðastofa Vestfjarða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson verður ekki áfram þjálfari Njarðvíkur. Þetta staðfesti félagið í dag.

Gunnar hefur átt góðu gengi að fagna í Njarðvík undanfarin tímabil og skilaði liðinu í 2. sæti Lengjudeildarinnar í haust, en liðið tapaði svo gegn Keflavík í umspilinu.

Tilkynning Njarðvíkur
Samningur Gunnars Heiðars við Njarðvík er að renna út og hefur verið tekin sameiginleg ákvörðun um að hefja ekki viðræður um áframhaldandi samstarf.

Gunnar Heiðar tók við Njarðvíkurliðinu um mitt tímabil 2023. Með góðum endaspretti náði liðið að halda sæti sínu í Lengjudeildinni og gerðu Gunnar og Njarðvík með sér tveggja ára áframhaldandi samning.
Árið 2024 jafnaði liðið besta árangur Njarðvíkur í Lengjudeild sem var þá 6. sæti.
Sett voru skýr markmið að bæta besta árangur félagsins sem tókst þar sem liðið endaði í 2. sæti Lengjudeildarinnar, og fór í umspilið þar sem við því miður lutum í lægra haldi gegn Keflavík.

„Stjórn knattspyrnudeildar þakkar Gunnari innilega fyrir gott og árangursríkt samstarf síðastliðin 2 og hálft ár.
Stjórn Knattspyrnudeildar Njarðvíkur óskar Gunnari jafnframt velfarnaðar og góðs gengis í framtíðinni.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt