fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Spyr hvers vegna þetta gerist á Íslandi enn eitt árið – „Það þarf einhver félagsfræðingurinn að skoða það“

433
Föstudaginn 26. september 2025 18:30

Frá Laugardalsvelli, þar sem leikurinn á morgun fer fram. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson gerðu upp vikuna og horfðu í framhaldið í Íþróttavikunni á 433.is.

Keflavík og HK eigast við í úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla í dag. Liðin höfnuðu í fjórða og fimmta sæti Lengjudeildarinnar og fóru þannig inn í umspilið.

„Það þarf einhver félagsfræðingurinn að skoða það af hverju það gerist þriðja árið í röð að hvorki liðið í öðru né þriðja sæti fari upp,“ sagði Hörður í þættinum.

Njarðvík hafnaði í öðru sæti og Þróttur í því þriðja. Töpuðu þau í umspilinu.

„Njarðvík endar í öðru sæti og voru búnir að vera besta lið deildarinnar í 18 umferðum, svo gefa þeir aðeins eftir,“ sagði Hörður.

Keflavík fór í þennan leik í fyrra einnig en tapaði þá fyrir Aftureldingu.

„Eina forskotið sem maður sér er kannski að Keflavík hafi verið þarna í fyrra. Maggi (Magnús Már þjálfari Aftureldingar sem fór upp í fyrra) talaði um það í fyrra að honum hafi fundist skipta ótrúlegu máli að vera þarna árið áður.“

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rappari sem var að losna úr fangelsi sakar Alli um að skulda sér væna summu

Rappari sem var að losna úr fangelsi sakar Alli um að skulda sér væna summu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa lagt fram stærsta tilboð í sögu enska boltans – Vilja kaupa Tottenham

Hafa lagt fram stærsta tilboð í sögu enska boltans – Vilja kaupa Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Cole Palmer sagður ósáttur með hlutverk sitt hjá Chelsea – Eigendur félagsins meðvitaðir um stöðuna

Cole Palmer sagður ósáttur með hlutverk sitt hjá Chelsea – Eigendur félagsins meðvitaðir um stöðuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi