fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. september 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúben Amorim, stjóri Manchester United, gæti misst starfið sitt um helgina ef liðið endurtekur spilamennsku síðustu helgar, að mati Alan Shearer.

United mætir Chelsea á Old Trafford á morgun og gæti dottið niður í fallsvæðið ef úrslit falla gegn þeim. Liðið hefur aðeins safnað 4 stigum úr fyrstu 4 leikjum, sem er versta byrjun félagsins í 33 ár. Amorim hefur hins vegar staðfastlega haldið sig við sitt 3-4-3 leikkerfi þrátt fyrir gagnrýni.

Shearer segir að þessi festa hafi orðið United að falli í 3-0 tapinu gegn Manchester City síðustu helgi: „Þetta var eins og menn á móti drengjum. Munurinn í leikkerfi, gæðum og viðhorfi var gífurlegur,  þrátt fyrir alla peningana sem United eyddi í sumar,“ sagði Shearer.

„Þeir mega ekki fá annað högg eins og það um helgina. Ef svo fer, þá hlýtur það að setja framtíð Amorim í hættu.“

Shearer segir að þó leikmenn beri einnig ábyrgð, þá sé leikstíll Amorims stærsta málið:

„Þetta er hans hugmyndafræði. Hann mun annað hvort deyja með þessu kerfi eða ná þeim árangri sem hann þarf. Núna lítur þetta mjög illa út og margir leikmenn virðast ekki henta þessu kerfi.“

„Hann trúir á þetta  en það getur kostað hann starfið. Þetta verður gríðarlega áhugaverð helgi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tók fram úr David Beckham í gær

Tók fram úr David Beckham í gær
433Sport
Í gær

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Í gær

Magnað afrek Arsenal – Geta bætt metið enn frekar

Magnað afrek Arsenal – Geta bætt metið enn frekar