fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. september 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford nýtur sín hjá Barcelona og vill vera hjá spænska stórliðinu næstu árin.

Enski sóknarmaðurinn fór á láni til Börsunga frá Manchester United í sumar, en hann var ekki inni í myndinni hjá Ruben Amorim á Old Trafford.

Rashford skoraði bæði mörk Barcelona í 1-2 sigri á Newcastle í Meistaradeildinni í gær og var himinnlifandi eftir leik.

„Ég vil vera eins lengi og mögulegt er hjá Barcelona. Mig langar að hjálpa liðinu að vinna, hvernig sem ég geri það,“ sagði hann.

„Ég finn fyrir því að stjórinn hefur trú á mér. Ég vissi að Hansi Flick væri frábær áður en ég kom en það er unaður að starfa með honum.“

Talið er að Barcelona geti keypt Rashford frá United að lánssamningnum loknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Í gær

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi