fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. september 2025 15:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt hafa áhuga á óvæntum félagaskiptum Ruben Neves, samkvæmt nýjum fréttum á Englandi.

Liðið hefur glímt við vandræði á miðsvæðinu á tímabilinu þar sem jafnvægið í tvíeykinu í 3-4-3 kerfi Rúbens Amorim hefur reynst vandasamt.

Samkvæmt fréttum á Englandi gæti United leitað í lausn með því að reyna að fá fyrrum miðjumann Wolves, Ruben Neves, aftur til Evrópu og það á góðu verði.

Neves, sem er 28 ára og leikur nú með Al-Hilal í Sádi-Arabíu, er sagður opinn fyrir endurkomu til Evrópu.

Í fréttinni segir jafnframt að miðjumaðurinn gæti verið fáanlegur fyrir aðeins 17 milljónir punda, sem gæti reynst veruleg bót fyrir United-lið sem sárvantar stöðugleika á miðjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín