fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery stjóri Aston Villa segir að Jadon Sancho sé ekki í nógu góðu formi og að hann þurfi tíma til að komast í það.

Sancho er á láni frá Manchester United en hann fékk ekki að æfa með liðinu í suamr og virðist ekki hafa verið duglegur sjálfur.

Sancho spilaði sinn fyrsta leik í vikunni þegar liðið tapaði gegn Brentford í enska deildarbikarnum, byrjaði Sancho leikinn.

Sancho fékk færi til að koma Villa í 2-0 og klára leikinn en leikurinn endaði 1-1 og fór í vítaspyrnukeppni.

„Við verðum að byggja upp lið á nýjan leik og verða öflugir, núir leikmenn þurfa að komast sem fyrst inn í hlutina,“ segir Emery.

„Fram á við verðum að fá Sancho í miklu betra form og Harvey Elliott þarf að aðlagast leikstíl okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“