fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttafréttakonan Laura Woods sá til þess að kollegar hennar á TNT Sports áttu erfitt með að halda aftur af hlátrinum í beinni útsendingu á miðvikudagskvöld, eftir tungubrjót í leikslok.

Woods var að leiða umfjöllun eftir dramatískan 3-2 sigur Liverpool á Atletico Madrid, þegar hún sagði:

„Diego Simeone, auðvitað frekar eldfimur karakter, hann fékk rautt spjald eftir sigurmarkið frá Virgin… Virgil van Dijk,“ sagði Woods.

Woods áttaði sig strax á mistökunum og sprakk úr hlátri áður en hún náði aftur stjórn á umræðunni. Á meðan heyrðust Steve McManaman og Michael Owen skella upp úr í bakgrunninum.

Sem betur fer var verið að sýna endursýningu af marki Atletico á meðan þetta gerðist, svo áhorfendur sáu ekki viðbrögðin í beinni. Þegar myndavélin sneri loks aftur að þeim við hliðarlínuna mátti þó sjá bæði Owen og Woods enn með glott á vör.

Uppátækið vakti mikla kátínu á samfélagsmiðlum, þar sem margir tóku Woods í sátt enda um saklaust og skemmtilegt atvik að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“