fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford minnti á ágætti sitt með tveimur mörkum í 1-2 sigri Barcelona á Newcastle, sóknarmaðurinn er á láni frá Manchester United.

Fyrstu umferð Meistaradeildarinnar lauk í kvöld en Rashford mætti aftur til Englands í kvöld og sannaði ágæti sitt, seinna mark hans var ansi glæsilegt.

Newcastle lagaði stöðuna á 90 mínútu þegar Anthony Gordon kom boltanum í netið en nær komust heimamenn ekki.

Rashford fór af velli eftir annað mark sitt og gat því ekki náð þrennunni í kvöld.

Seinna mark Rashford í kvöld má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“