fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. september 2025 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Sesko fer ekki vel af stað í búningi Manchester United og á enn eftir að skora eða leggja upp í fimm leikjum.

Slóveninn, sem gekk í raðir United frá RB Leipzig í sumar, byrjaði sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í gær gegn Manchester City.

Grannaslagnum lauk illa fyrir United, með 3-0 tapi. Þá var tölfræði Sesko ekkert til að hrópa húrra fyrir.

Framherjinn átti eitt skot á mark og var það afar veikt, auðvelt fyrir Gianluigi Donnarumma í marki City. Þá snerti Sesko boltann aðeins 20 sinnum og það aldrei í vítateig andstæðingsins.

Sesko gæti kostað United yfir 70 milljónir punda þegar allt kemur til alls. Rauðu djölfarnir þurfa að fá hann í gang sem fyrst, enda aðeins með 4 stig eftir fyrstu fjórar umferðir deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn