fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. september 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum enskum blöðum stýrði Chris Wilder æfingum Sheffield United í morgun, þar sem hann er á leiðinni til félagsins í þriðja sinn á ferlinum.

Wilder tekur við liðinu á ný eftir að Ruben Selles var látinn taka pokann sinn, aðeins sex leikjum er lokið á þessu tímabili í Championship-deildinni, þar sem liðið hefur tapað öllum leikjum og situr á botni töflunnar.

Síðast var Wilder rekinn eftir að Sheffield United tapaði úrslitaleik umspilsins á Wembley, en félagið sneri sér þá að Selles, sem hafði rétt bjargað Hull City frá falli tímabilið á undan.

Sú ráðning reyndist ekki heppileg. Liðið tapaði 5-0 gegn Ipswich Town síðastliðinn föstudag og það var kornið sem fyllti mælinn. Stuðningsmenn höfðu jafnvel byrjað að kalla eftir brottrekstri Selles í ágúst.

Nú snýr Sheffield United aftur til Chris Wilder, aðeins 89 dögum eftir að hann var látinn fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna