fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. september 2025 13:00

Bouaddi gengur hér á undan Hákoni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ayyoub Bouaddi, ungur miðjumaður Lille, hefur vægast sagt vakið athygli undanfarið og er á óskalista stórliða.

Bouaddi er aðeins 17 ára gamall en er þegar kominn í stórt hlutverk með Lille, þar sem hann spilar auðvitað með íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni.

Arsenal, Liverpool og Manchester United eru sögð á meðal áhugasamra en einnig fleiri stórlið í Evrópu, svosem Bayern Munchen, Real Madrid og RB Leipzig.

Þrátt fyrir ungan aldur verður Bouaddi ekki ódýr í janúar eða næsta sumar. Verðmiðinn er talinn um 40 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“