fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. september 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manhcester City ætlaði sér að fá Gianluigi Donnarumma til liðs við sig næsta sumar, áður en félagið fór og keypti hann í sumar.

Ítalski markvörðurinn gekk í raðir City frá Paris Saint-Germain í sumar á tæpar 30 milljónir punda. Samningur hans í París var að renna út eftir ár.

Donnarumma var óvænt settur í frystinn hjá PSG í sumar eftir að hafa spilað lykilhlutverk í að gera liðið að Evrópumeistara í vor.

City ákvað því að kaupa hann nú í stað þess að lenda í kapphlaupi um að fá hann frítt næsta sumar.

Donnarumma lék sinn fyrsta leik með City gegn grönnunum í Manchester United í gær. Átti hann góðan leik í 3-0 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins