fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. ágúst 2025 15:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar að treysta á bakvörðinn Marc Cucurella í að hjálpa hinum unga Jorrell Hato að aðlagast á Englandi.

Þetta kemur fram í frétt Athletic en Hato er á leið til Chelsea frá hollenska félaginu Ajax fyrir um 40 milljónir punda.

Hato er aðeins 19 ára gamall og hefur aldrei spilað á Englandi en Cucurella þekkir það vel að upplifa erfiða tíma til að byrja með í landinu.

Það verður víst verkefni Cucurella að leiðbeina Hato til að byrja með þó þeir gætu barist um sömu stöðu næsta vetur.

Hato er hafsent og vinstri bakvörður en Cucurella hefur hingað til aðeins spilað í bakverðinum á Stamford Bridge.

Chelsea er sannfært um að Cucurella geti reynst Hato vel og verður hann líklega einn af þeim fyrstu til að taka á móti leikmanninum er hann skrifar undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn