fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. ágúst 2025 11:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann hefur viðurkennt það að hann hafi mögulega tekið við keflinu hjá Bayern Munchen of snemma.

Nagelsmann er dýrasti stjóri í sögu Þýskalands en Bayern borgaði 25 milljónir evra til að fá hann frá RB Leipzig árið 2021.

Hann náði ekki að standast allar væntingar hjá félaginu og var rekinn en stuttu seinna tók hann við þýska landsliðinu.

Nagelsmann var aðeins 33 ára gamall er hann tók við Bayern og hefði mögulega átt að taka þetta risaskref seinna á ferlinum.

,,Ef ég horfi til baka þá já, ég fór aðeins of snemma. Það eru líka til leikmenn sem taka skrefið of snemma,“ sagði Nagelsmann.

,,Ég tel þó ekki að það hafi verið mistök að fara til Bayern, mér leið vel og hefði getað náð mun meiri árangri með félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Í gær

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Í gær

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum